Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Námskeið 4. apríl: Grunnatriði fyrir vandaðar og nákvæmar mælingar

4. apríl

Grunnatriði fyrir vandaðar og nákvæmar mælingar
Námskeið ætlað þeim sem vinna við eða stýra GPS landmælingum
Haldið 4. apríl  2017, kl. 10:00-15:30 í  Háskóla Íslands 

Markmiðið með námskeiðinu er að þátttakendur fái yfirsýn um samhengi hinna ýmsu aðgerða í mælingavinnu og betri skilning á samhengi ólíkra aðgerða í mælingavinnu.
Námskeiðið ætlað þeim sem vinna við eða stýra GPS landmælingum. Námskeiðið verður haldið þriðjudaginn 4. apríl í stofu HT300 Háskólatorgi, HÍ kl. 10:00-15:30.

Leiðbeinendur eru  Skúli Pálsson, Verkís, Páll Bjarnason, Eflu og Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Ísmar.

  • Farið verður yfir helstu hnitakerfi/hæðarkerfi og mismun þeirra, einnig atriði sem algengt er að misfarist í mælingum. 
  • Hver eru grunnatriði fyrir vandaðar og nákvæmar mælingar við ólíkar aðstæður og mismunandi svæði á landinu?
  • Farið verður sérstaklega í staðbundna áttun (calibrating) í landmælingum.  
  • Kennsla verður bæði fræðileg og verkleg studd skýrum dæmum.

Athugið!
Þátttakendur hafi með sér GPS/GNSS mælitæki. (Hægt að sameinast um tæki 2-3).

Innifalið: kaffi og meðlæti og hádegismatur, viðurkenningarskjal fyrir þátttöku og námskeiðsgögn

LÍSU félagar                               50.000 kr.
Aðrir en félagsmenn               64.000 kr.
Utan vinnumarkaðar             30.000 kr

Athugið, 25% hækkun á þátttökugjöld eftir  28. mars!

Skráning : lisa@landupplysingar.is

50.000 kr
64.000 kr
30.000 kr

    
Vinsamlegast sendið auglýsinguna áfram til annarra sem kynnu að hafa áhuga

 

Upplýsingar

Dagsetn:
4. apríl
Vefsíða:
http://landupplysingar.is

Skipuleggjandi

LÍSA
Sími:
(+354)-522-6221
Vefsíða:
www.landupplysingar.is

Staðsetning

Háskólatorg
Háskólatorg, Sæmundargötu 4
101 Reykjavík, Iceland
+ Google Map