Nefndir

Á vegum LÍSU eru starfandi vinnunefndir, skipaðar fulltrúum frá helstu notendum á þessu sviði. Nefndirnar vinna að þróun samræmdra vinnureglna um skráningu gagnasafna og um samskipti með gögn.