LÍSA samtök um landupplýsingar á Íslandi eru frjáls félagasamtök fyrir landupplýsingasamfélagið á Íslandi með það að markmiði að efla samstarf aðila með landupplýsingar og stuðla að aukinni útbreiðslu, notkun og samnýtingu gagna. Samtökin kynna notagildi landupplýsinga í samfélaginu og eru sameiginlegur vettvangur fagaðila sem vinna á þessu sviði hér á landi.
Á dagskrá 2017

Aðalfundur  LÍSU verður haldinn fimmtudaginn 23. febrúar hjá Landgræðslu ríkisins, Keldnaholti, Árleyni 22, 112 Reykjavík kl 13:15-15:30. Félagsmenn fá sent fundarboð.

LISA and GI Norden Conference 2017  Fyrsta auglýsing   Frestur til að skila inn tillögum að erindum er til 1. apríl!

Liðnir atburðir 2016:

Jólaráðstefna LÍSU 8. desember -Dagskrá    Erindi

Alþjóðlegi landupplýsingadagurinn, haldinn 16. nóvember DAGSKRÁ  2016